Gísli V. Eggertsson
Löggildur Málarameistari
Við hjá Gæðamálverk leggjum metnað í að skila af okkur vel unnum verkum, stórum sem smáum, á skömmum tíma. Við bjóðum upp á viðhald og endurmálun húsa. Dugnaður, eljusemi og heiðarleiki eru kjörorð okkar.
Hafðu samband og við gerum þér sanngjarnt tilboð í verkið.
Gísli Málarameistari sími 867 1070
Lyngás 1 Garðabær
Gæðamálverk sá um að sparsla, slípa og mála 68 íbúðir fyrir Mannverk í Lyngás 1 einnig sá Gæðamálverk um málningavinnu fyrir Mannverk, 32 íbúðir í Herjólfsgötu og 40 íbúðir í Gerplustræti.
Gisli Valur Eggertsson eigandi Gæðamálverks, löggildur málarameistari skrifaði uppá verkin og skilaði þeim hratt og örugglega fyrir Mannverk.
Lýsing á verki:
Gísli og hans menn hjá Gæðamálverk sjá um að sparsla, slípa, mála, lakka glugga og skila íbúðum fullbúnum til nýrra eigenda ásamt því að sjá um úti málningu og val á litum.
Við tökum að okkur
eftirfarandi verk
Innimálun
Við málum heimili og fyrirtæki, vöndum okkur vel til verka og skilum af okkur gæðaverki
Útimálun
Við tökum að okkur útimálun fyrir heimili og fyrirtæki, einnig háþrýstiþvott, múrvinnu, flotun og fleira.
Sandspörslun
Við hjá Gæðamálverk höfum mikla reynslu af sandspörtlun og slípun á nýbyggingum. Til dæmis sáum við um að sandsparsla og slípa Skuggabyggð, eina af hæstu byggingu á Íslandi
Nýbyggingar
Tökum að okkur að sandsparsla, slípa, grunna og mála nýbyggingar. ásamt því að fullvinna gifsveggi.
Þakmálun
Háþrystiþvoum þak, hreinsum ryð og menjum og grunnnum ásamt því að mála yfir með tveimur umferðum þar sem notast er við gæða þakmálingu.
Múrviðgerðir
Tökum að okkur múrviðgerðir á húsum ásamt því saga sprúngur og brjóta upp steypu og meta ástand veggja.
Verk eftir okkur
Gæðamálverk sér um ýmis verkefni, allt frá endurnýjun húsnæðis til sandspörslunar á nýbyggingum.
Hafðu endilega samband
Ef þú ert að plana einhvers konar byggingarframkvæmdir og vantar vana málara, ekki hika við að senda okkur línu.
Upplýsingar:
Gæðamálverk ehf.
Kt. 691107-1400
Netfang: gisli@gaedamalverk.is
Heimilisfang:
Austurberg 32,
111 Reykjavík.
Símanúmer:
867-1070
779-1070