Um okkur

Gæðamálverk er málarafyrirtæki í eigu Gísla V. Eggertssonar, málarameistara. Fyrirtækið var stofnað 2007 en Gísli hefur margra ára reynslu sem málari. Hann hefur verið að vinna sér inn aukin réttindi undanfarin ár og lauk hann námi í Tækniskólanum sem málarameistara árið 2015. Starfsmenn eru 5 talsins með Gísla meðtöldum.

Gísli er þrítugur að aldri og mjög öflugur málari. Hann er iðinn og snöggur og skilar af sér afar góðum verkum. Gísli gerir sömu kröfur til þeirra sem vinna fyrir hann. Árið 2012 fékk Gæðamálverk stórt verkefni í Skuggahverfi en verkið fólst í sandspörtlun á 10,000 fm. Það má lesa sig til um þetta verk og önnur hér.

 

Málarameistari, meistarabréf, gæðamálverk, málari, málun

Verkefni sem við höfum unnið.

málari, málarameistari
málari, málarameistari
málari, málarameistari

Við hjá Gæðamálverki leggjum metnað í að skila af okkur vel unnum verkum, stórum sem smáum, á skömmum tíma. Við bjóðum upp á viðhald og endurmálun húsa. Dugnaður, eljusemi og heiðarleiki eru kjörorð okkar. Hafðu samband og við gerum þér sanngjarnt tilboð í verkið. Síminn er 867 1070

Gísli Valur Eggertsson

Málarameistari

Fá tilboð í verkið

Hafðu samband við okkur og við gerum Þér tilboð í verkið