Nýleg málun
Við höfum tekið að okkur ýmis verkefni tengt málningu eða málun í gegnum tíðina. Á þessari síðu má skoða málningarvinnu Gæðamálverks, þar sem nýlokinni vinnu er raðað efst. Smelltu á albúm til þess að skoða fleiri myndir af málun sem Gæðamálverk hefur nýverið innt af hendi.
Málun eftir tegund verkefnis
Málun skiptist í tvo meginflokka, málun nýbygginga og málun fyrir viðhald eigna. Með því að smella á myndirnar sem tengjast hvorum flokki getur þú skoðað lýsingar og myndefni tengt fjölbreyttri málningarvinnu úr smiðju Gæðamálverks. Þú getur einnig farið á eftirfarandi síðu til að sjá heildarlistann yfir verkin okkar: Verkin.