Hverfisgata

Tegund verks: Inniverk / nýbyggingar
Staður: Hverfisgata
Fjöldi íbúða: 12
Verkaðili: Mannverk

Gæðamálverk tók að sér skemmtilegt verkefni árið 2024. Það fólst í því að fullmála 12 íbúðir í nýbyggingu, þ.e. sandspörslun, slípun, málun og lokamálun.

Verkefnið gekk vel og íbúðirnar eru með glæsilegasta móti líkt og sést á meðfylgjandi myndum.