Tegund verks: Inniverk / nýbyggingar
Fjöldi íbúða: 72
Staður: Vetrarbraut 2-4
Verkaðili: Arnarhvoll
Nýbyggingarverkefni við Vetrarbraut 2-4 í Garðabæ þar sem Gæðamálverk sá um að fullmála 72 íbúðir. Útkoman er hin glæsilegast líkt og sjá má á meðfylgjandi myndum.
Hægt er að sjá gagnvirkt kort fyrir hvora blokk (Vetrarbraut 2 og 4) með ítarlegum upplýsingum um íbúðirnar og stöðuna á þeim í söluferlinu.