Verkefni: Hverfisgata

Tegund verks: Inniverk / nýbyggingar

Fjöldi íbúða: 12

Staður: Hverfisgata, 101 Reykjavík

Verkaðili: Mannverk

Ár: 2024

Gæðamálverk tók að sér skemmtilegt verkefni árið 2024. Það fólst í því að fullmála 12 íbúðir í nýbyggingu, þ.e. sandspörslun, slípun, málun og lokamálun. Verkefnið einkennist af nákvæmri útfærslu með smáatriðum og var því lokið á tilskildum tíma. Það sem mikilvægara er þá er verkkaupi afar sáttur með afraksturinn. Íbúðirnar eru með glæsilegasta móti líkt og sést á meðfylgjandi myndum.