Verkefni: Vetrarbraut

Tegund verks: Inniverk / nýbyggingar.

Fjöldi íbúða: 72.

Staður: Vetrarbraut 2-4, Garðabæ.

Verkaðili: Arnarhvoll.

Ár: 2025.

Nýbyggingarverkefni við Vetrarbraut 2-4 í Garðabæ þar sem Gæðamálverk sá um að fullmála 72 íbúðir. Verkefnið er markvert að ýmsu leyti meðal annars vegna þess hversu stórt það er og tímaáætlun krefjandi. En útkoman er mjög glæsileg líkt og sjá má á meðfylgjandi myndum.

Fyrir áhugasama má benda á að hægt er að sjá gagnvirkt kort fyrir hvora blokk (Vetrarbraut 2 og 4) með ítarlegum upplýsingum um íbúðirnar og stöðuna á þeim í söluferlinu.